Jane Goodall
Þegar Jane var lítil gaf faðir hennar henni leikfangasimpansa sem hét Jubilee. Þetta vakti ævilanga ást hennar á dýrum og hún fór að rannsaka þau í náttúrunni um leið og hún gat. Jane bjó með simpönsum í náttúrulegu umhverfi þeirra og varð fræg fyrir frumkvöðlastarf sitt í rannsóknum. Nú fræðir hún almenning um réttindi dýra. Jane hefur breytt skilningi mannkynsins á öpum og raunar náttúrunni í heild.
3.490 kr.
Á lager