Elton John
Þegar Elton var barn hóf hann að spila á píanó ömmu sinnar. Hann gat gripið hljóma á lofti með því einu að heyra þá og innan tíðar sótti hann tíma í Konunglegu akademíunni. Hann rakst á auglýsingu í dagblaði þar sem verið var að leita að tónskáldi til samstarfs. Hann svaraði auglýsingunni og hóf samstarf við textahöfundinn Bernie Taupin. Samstarf þeirra átti eftir að blómstra. Lagasmíðar Eltons, tónlistarhæfileikar og ótrúlegur klæðaburður hafa tryggt honum sess meðal fremstu tónlistarmanna allra tíma. Þessi bók segir sögu þessa litríka og fjölhæfa listamanns.
3.490 kr.
Á lager