Malala Yousafzai
Þegar Malala fæddist í Mingora í Pakistan var faðir hennar staðráðinn í að hún skyldi fá tækifæri til jafns við stráka. Malala naut þess að ganga menntaveginn en þegar stjórn haturs komst til valda var stúlkum meinað að fara í skóla. Malala sagði sína skoðun, sem gerði hana að skotmarki fyrir ofbeldi. Þrátt fyrir það varð hún baráttukona fyrir menntun stúlkna. Í þessari sögu af talsmanni menntunar og friðarverðlaunarhafa Nóbels er að finna yfirlit yfir staðreyndir og myndir aftast í bókinni.
3.490 kr.
Á lager